Ég var að bæta við efni efni á síðuna sem þjálfarar barna og unglinga ættu endilega að skoða. Í valstikunni að ofan undir “Æfingar” -> “Æfingar 8-14 ára” er áhugavert efni fyrir þá alla þá sem vilja kynna börn og unglinga fyrir líkamlegri þjálfun undir jákvæðum og skemmtilegum formerkjum.