Hefur þú áhuga á bjóða þínum hópi upp á fræðslu og/eða hvatningu í formi fyrirlesturs?  Sendu fyrirspurn.

 Hér fyrir neðan eru bara örfá dæmi af þeim fleiri tugum fyrirlestra sem ég hef farið með marga íþróttahópa í gegnum:

Betri matarvenjur = Betri í íþróttum og betri einkunnir
Íþróttamaðurinn utan vallar
Fæðubótarefni – Eitthvað fyrir íþróttaunglinginn?
Hugarþjálfun: Sjálfstraust – Hvatning – Spennustig